Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipseigandi
ENSKA
shipowner
Samheiti
skipaeigandi, útgerðarmaður
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Skipseigandi eða útgerð skips, eða fulltrúi þess í aðildarríkjunum, skal hafa rétt til raunhæfs úrræðis til að leita réttar síns fyrir dómstólum í tengslum við skipun um brottvísun og skal lögbært yfirvald í aðildarríki komuhafnar upplýsa aðilana um það á tilhlýðilegan hátt.

[en] The shipowner or operator of a ship or its representative in the Member States shall have the right to an effective remedy before a court or tribunal against an expulsion order and shall be properly informed thereof by the competent authority of the Member State of the port of entry.

Skilgreining
eigandi skips eða hver sú stofnun eða einstaklingur, t.d. framkvæmdastjóri eða miðlari þurrleiguskipa (skipa án áhafna), er hefur tekið á sig ábyrgð á rekstri skipsins fyrir hönd eiganda skipsins, og sem hefur með því að takast þessa ábyrgð á hendur gengist við öllum skyldum og þeirri ábyrgð sem því fylgir (31999L0063)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/757 frá 29. apríl 2015 um vöktun, skýrslugjöf og sannprófun á losun koltvísýrings frá sjóflutningum og um breytingu á tilskipun 2009/16/EB

[en] Regulation (EU) 2015/757 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2015 on the monitoring, reporting and verification of carbon dioxide emissions from maritime transport, and amending Directive 2009/16/EC

Skjal nr.
32015R0757
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
ship owner

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira